Þetta viðtal við Scott Jensen, lækni og öldungadeildarþingmann frá Minnesota, er eitt af fyrstu viðtölunum sem tekin voru fyrir myndina. Við fórum út í lítinn bæ klukkutíma fyrir utan Minneapolis til að ræða við hann um reynslu hans af dánarvottorðum tengdum COVID19, reynslu hans af því að vera læknir og öldungadeildarþingmaður á þessum erfiðu tímum. Maður af heilindum, tilfinningu um sátt og fordæmi til að fylgja. Það var mikill innblástur að heyra hugsanir hans.
Copyright © - All Rights Reserved - Axel Pétur Axelsson
Viðtal við Scott Jensen úr Planet Lockdown
26. apríl, 2021
FYRIRVARI: Efni á þessari heimasíðu er ekki ætlað viðkvæmu fólki sem er í miklu tilfinninganlegu ójafnvægi eða á erfitt með að hugsa út fyrir "boxið". Ef efnið vekur hjá þér hugarangur eða kemur þér úr jafnvægi endilega lokaðu síðunni og hættu að lesa, horfa og/eða hlusta.