Samsæriskenningar

Umferðin drepur og því þarf að loka alla heima hjá sér

Í framhaldi af heilum faraldi af bílslysum hefur valdstjórnin ákveðið að loka alla heima hjá sér. Þetta er samkvæmt ráðgjöf WHO hljómsveitarinnar sem eru sérfræðingar í að ferðast með rútum þar sem flestir eru undir annarlegum áhrifum. Valdstjórnin hefur jafnframt ákveðið að þeir sem deyja vegna annara orsaka eins og hjartaáfalls, leiðinda, sjálfsmorða, fallhífastökks, að […]

Umferðin drepur og því þarf að loka alla heima hjá sér Read More »

Hvernig Bill Gates einokaði alþjóðlega heilsu

Hver er Bill Gates? Hugbúnaðarframleiðandi? Kaupsýslumaður? Mannvinur? Alheimsfræðingur í heilbrigðismálum? Þessi spurning, var einu sinni aðeins fræðileg, en er að verða mjög raunveruleg spurning fyrir þá sem eru að byrja að átta sig á því að ólýsanlegur auður Gates hefur verið notaður til að ná stjórn á hverju horni og sviðum lýðheilsu, læknisrannsókna og þróun

Hvernig Bill Gates einokaði alþjóðlega heilsu Read More »

Plandemic er stærsta hryðjuverk nútíma mannkynssögu

Afleiðingar alþjóðlegara heilbrigðis hryðjuverkasamtaka eru að koma upp á yfirborðið núna í gegnum vitnisburð hugrakkra starfsmanna. Þrátt fyrir fangelsanir, líflátshótanir og ofsóknir af verstu sort stíga þessar sönnu hetjur fram á sjónarsviðið. Þessi hryðjuverkasamtök eiga sína fulltrúa á Íslandi sem handtaka þarf strax og láta svara til saka fyrir glæpi sína. Núna hefur Íslandi verið

Plandemic er stærsta hryðjuverk nútíma mannkynssögu Read More »

Dansandi hjúkkur á opnunarhátíð 2012 sýndu covid-1984

Það sem hendir núna í heiminum hefur ekkert að gera með ímyndaðan vírus, 5g eða nokkuð annað heldur snýst þetta um democide og fullkomna stjórnun. Opnunarhátíð olympíleikanna 2012 spáðu fyrir covid-1984 atburðina niður í smæstu smáatriði eins og dansandi hjúkkur. 2010 gaf rockafeller foundation út skýrslu sem fjallaði um lockstep á þjóðfélaginu. Harry Vox rannsóknablaðamaður

Dansandi hjúkkur á opnunarhátíð 2012 sýndu covid-1984 Read More »

Vírusinn sem kallaður er covid-1984 hefur ekki verið einangraður

Hinn svokallaði vírus covid-1984 hefur ekki verið einangraður samkvæmt vísindalegum aðferðum sem rennir frekari stoðum undir að þetta hryðjuverk sé hóx. Að loka lífinu í landinu og byggja það á lygum og ímyndunarveiki er mjög alvarlegur glæpur sem snýst um stjórn en ekki heilsu. Þeir sem framkvæma þetta hryðjuverk beita lygum, ótta og blekkingum til

Vírusinn sem kallaður er covid-1984 hefur ekki verið einangraður Read More »

Hryðjuverk aðila sem enginn hefur kosið verða að sæta ábyrgð fyrir meiriháttar HÓX

Nú er það að koma að CercificateOfVaxxID-1984 er fullkomið hóx sem snýst um völd en ekki heilbrigðismál. Þeir sem nýttu sér þessar blekkingar til að hreinlega loka efnahag og Íslandi eins og hann leggur sig verða að sæta ábyrgð því að öðrum kosti munu þessi hryðjuverkasamtök halda áfram alla leið. Hér er verið að nota

Hryðjuverk aðila sem enginn hefur kosið verða að sæta ábyrgð fyrir meiriháttar HÓX Read More »

Hvert var markmið með kóróna heræfingu (event 201 – agenda21)

Kóróna ímyndunarveikin leiddi til hrikalegrar stöðvunar efnahagslífs og lífsstíls. Þetta er allt sem sósíalistar um allan heim hafa dreymt um – tækifæri sem fæddist úr kreppu. En hver samdi dagskrána fyrir viðbrögð okkar við heimsfaraldrinum? Glenn afhjúpar hvernig hópur frá alþjóðlegu elítumafíunni bjó sig undir framtíðarfaraldur kóróna ímyndunarveikinnar, nokkrum mánuðum áður en Kína greindi frá

Hvert var markmið með kóróna heræfingu (event 201 – agenda21) Read More »

Læknamafían eru stórhættuleg hryðjuverkasamtök

Nú er sértrúarsöfnuður læknamafíunnar að framkvæma stærsta valdarán og fjársvik nútíma mannkynssögu.  Stór valda og peningaöfl eru hér að baka sem ætla sér að hagnast um trilljónir dollara og ná nokkurskonar hálstaki þjóðum heims. Því miður er töluvert af íslenskum aðilum þáttakendur í þessum hryðjuverkum sem eru framkvæmd af valdstjórninni (djúpa ríkinu) af fólki sem

Læknamafían eru stórhættuleg hryðjuverkasamtök Read More »

COVID-19 er Certificate of Vaccintaion ID 19

Margt bendir til að faraldurinn sem nú geysar hafi verið skipulagður fyrir langa löngu. Það getur varla talist tilviljun að þetta hóx komi núna þegar fjármálakerfið er að hrynja eina ferðina enn og í leiðinni er verið að reyna að koma á nwo þjóðskipulagi. Rockefeller Foundation vann skýrslu árið 2010 þar sem fjallað er um

COVID-19 er Certificate of Vaccintaion ID 19 Read More »

Scroll to Top