Eru glæpir gegn mannkyni orðnir daglegt brauð
Glæpir gegn mannkyni virðast vera orðnir daglegt brauð og Nuremberg réttarhöldin virðast hafa gerst í annarri vídd. Það er erfitt að sjá hver stjórnar þessari sturlun en alþjóðastofnanir eru miskunalausir andskotar sem virðast sitja efst á þessum píramída.
Eru glæpir gegn mannkyni orðnir daglegt brauð Read More »