Axel Pétur Axelsson - HÓX

Axel Pétur Axelsson

Axel Pétur Axelsson hefur ákveðnar skoðanir á öllu undir sólinni okkar, sem á efti að springa einn góðan veðurdag. Er fyrv. stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna, fyrv. stjórnarmaður í Samtökum um hreinorkubíla, fyrv. formaður í Húsfélaginu, í stjórn Hagfors Konstförening og í stjórn Norrænafélaginu í Hagfors. Axel Pétur Axelsson hefur rekið FrelsiTV (www.youtube.com/frelsiTV og www.frelsitv.com og Scandinavian Report á ensku (www.youtube.com/ScandinavianReport) frá árinu 2013 þar sem fjallað er um heimspeki, samsæriskenningar, Guðfræði og fleira áhugavert. Axel Pétur Axelsson er friðarsinni og mótmælir ofbeldi af öllu tagi. Aðalsmerki er þetta frábæra vers: "Því að baráttan, sem vér eigum í, er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar í himingeimnum."

Náttúruverkfræði er áhugaverð fyrir framtíðina

12 Lögmál Varanlegmenning:Observe and interact.Catch and store energy.Obtain a yield.Apply self-regulation and accept feedback.Use and value renewable resources and services.Produce no waste.Design from patterns to details.Integrate rather than segregate.Use small and slow solutions.Use and value diversity.Use edges and value the marginal.Creatively use and respond to change.

Náttúruverkfræði er áhugaverð fyrir framtíðina Read More »

Scroll to Top