Réttarhöldin hafa vægast sagt verið umdeild og nú hafa komið fram sterkar ástæður til að lýsa þau ógild.
Lögspekingar eru nokkuð vissir um að málinu verði snúið á efri dómstigum því augljósir gallar eru á kringumstæðum og framkvæmd réttarhaldanna.

Nú vakna spurningar hvenær réttarhöldin byrja yfir hinum samseku.