Ísræl gerir loftárásir á Íran og Sýrland

Samkvæmt miðlum hefur Ísræl gert árásir á Íran og Sýrland tengt olíframleiðslu og flutningum. Það er greinilega verið að opna næsta stríð með bæden við stjórnvölinn. Þessar árásir munu án efa hækka hættustigið á svæðinu og allt getur aftur farið í bál og brand. Stríðsglæpapakkið mun að sjálfsögðu fagna þessu og klappa upp næsta stríð á svæðinu, næstum örugglega með blessun íslensku valdstjórnarinnar eins og alltaf.

https://www.aljazeera.com/news/2021/3/11/oil-refineries-hit-in-across-syria-in-latest-strike

https://www.wsj.com/articles/israel-strikes-target-iranian-oil-bound-for-syria-11615492789


TILKYNNING UM SANNGJARNA NOTKUN: Þessi heimasíða getur innihaldið höfundarréttarvarið efni sem eigandi höfundarréttar hefur ekki alltaf heimilað sérstaklega. Þetta efni er gert aðgengilegt í þeim tilgangi að greina og gagnrýna, sem og til að efla skilning á pólitískum, fjölmiðla- og menningarlegum málefnum. Ef efnið veldur þér uppnámi eða uppnámi, vinsamlegast lokaðu þessari síðu og hættu að lesa, horfa og/eða hlusta.
Sumar færslur eru með aðstoð gervigreindar, vinsamlegast athugaðu staðreyndir áður en þú trúir.

Scroll to Top